17.1.2007 | 19:56
Siglingar
Ætlar þú í siglingu? Við hjá FERÐ.IS erum með umboð og bókunarþjónustu fyrir ferjur mill Danmerkur, Noregs og Englands.
Tveggja borga sýn flug til Osló eða Köben síðan sigling milli borgana og flug heim. Ódýr rómantísk helgi þar sem þú gistir um borð og þarft ekki að hugsa um hótel í Ósló eða Köben, en hefur nógan tíma til að kikja í bæinn í báðum borgum.Verð frá DKK 398,- fyrir manninn í klefa báðar leiðir frá Danmörku og 7 klukkutíma í Osó fyrir utan flug til og frá Íslandi.Einnig getum við boðið uppá Norwegian Crusie Line sem eru með siglingar á Miðjarðarhafinu, í Carabien, milli Hawaii eyjanna, með ströndum Suður Amerríku, gegnum Panama skurðin og upp til Alaska, eða austurströnd Canada. það eru óteljandi möguleikar.

Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Íþróttir, Matur og drykkur, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Ferð.is - Heimsreisa
Ferðir um allan heim
Spurt er
Hefur þú farið í ferð til ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.