16.1.2007 | 20:52
Formúla 2007
Spánar Grand Prix 2007
Formúla 1 frá 11.- 14. maí 2007 á Spáni
Ert þú einn af þeim sem ert hrifinn af hestöflum, angan af bensíni, hugrekki, þá er Formúlan einmitt það sem þú þarft að fara á og upplifa. Frá stúkunni getur þú fylgst með Schumacher, Montoya, Barrichello, Raikkonen, Coulthard & Alonso berjast á móti hverjum öðrum. Síðan 1991 hefur Catalunya brautinni fyrir utan Barcelona verið notuð fyrir Spánska Grand Prix. Brautin er ca. 4,7 km löng og er talin vera ein af þeim brautum sem fyllir upp í kröfur nútímans. Samstarfs aðilar okkar hafa skipulagt ferðir á þessa keppni síðan árið 1997 og eru þeir stærstu á norðurlöndum. Dagskráin hjá þeim er vel skipulagt frá A til Ö. Hlekkur á brautina Catalunya
Við sjáum um allt það skipulag það eina sem þú þarft að gera er að mæta og njóta. Þegar við komum til Barcelona þann 12. maí verðum við sótt út á flugvöll og keyrt á hótelið, þar sem verður haldinn kynningar fundur um næstu daga.
Laugardag þá verðum við sótt á hótelið til þess að fara á prufukeyrslurnar, um kvöldið er möguleiki á að skoða Barcelona á eiginn vegum. Sunnudags morgunn er keyrsla út á brautina, þar sem keppnin fer fram.
Verð óstaðfest verð ca. ISK 115.000,- fyrir manninn á hótel Montblanc ***
Það sem er innifalið er:
Flug samkvæmt flugáætlun með sköttum
3 nætur á Hótel Montblanc
Morgunverður - hlaðborð
Helgar miði á Grandstand J.
Keyrsla til og frá flugvelli og til og frá Montmelo
Allir skattarÍslenskur farastjóri
Auka:Einsmanns herbergi 2.000,- DKK Ferðaáætlun: 11. maí 2007Brottför frá Keflavík kl. 07:45Lending í Kaupmannahöfn kl. 12:45Brottför frá Kaupmannahöfn kl. 14:30Lending í Barcelona kl. 17:25Ferðaáætlun: 14. maí. 2007Brottför frá Barcelona kl. 10:35Lending í Kaupmannahöfn kl. 13:30Brottför frá Kaupmannahöfn kl. 19:45Lending í Keflavík kl. 20:55
Formúla 1 frá 11.- 14. maí 2007 á Spáni

Ert þú einn af þeim sem ert hrifinn af hestöflum, angan af bensíni, hugrekki, þá er Formúlan einmitt það sem þú þarft að fara á og upplifa. Frá stúkunni getur þú fylgst með Schumacher, Montoya, Barrichello, Raikkonen, Coulthard & Alonso berjast á móti hverjum öðrum. Síðan 1991 hefur Catalunya brautinni fyrir utan Barcelona verið notuð fyrir Spánska Grand Prix. Brautin er ca. 4,7 km löng og er talin vera ein af þeim brautum sem fyllir upp í kröfur nútímans. Samstarfs aðilar okkar hafa skipulagt ferðir á þessa keppni síðan árið 1997 og eru þeir stærstu á norðurlöndum. Dagskráin hjá þeim er vel skipulagt frá A til Ö. Hlekkur á brautina Catalunya
Við sjáum um allt það skipulag það eina sem þú þarft að gera er að mæta og njóta. Þegar við komum til Barcelona þann 12. maí verðum við sótt út á flugvöll og keyrt á hótelið, þar sem verður haldinn kynningar fundur um næstu daga.
Laugardag þá verðum við sótt á hótelið til þess að fara á prufukeyrslurnar, um kvöldið er möguleiki á að skoða Barcelona á eiginn vegum. Sunnudags morgunn er keyrsla út á brautina, þar sem keppnin fer fram.
Verð óstaðfest verð ca. ISK 115.000,- fyrir manninn á hótel Montblanc ***
Það sem er innifalið er:
Flug samkvæmt flugáætlun með sköttum
3 nætur á Hótel Montblanc
Morgunverður - hlaðborð
Helgar miði á Grandstand J.
Keyrsla til og frá flugvelli og til og frá Montmelo
Allir skattarÍslenskur farastjóri
Auka:Einsmanns herbergi 2.000,- DKK Ferðaáætlun: 11. maí 2007Brottför frá Keflavík kl. 07:45Lending í Kaupmannahöfn kl. 12:45Brottför frá Kaupmannahöfn kl. 14:30Lending í Barcelona kl. 17:25Ferðaáætlun: 14. maí. 2007Brottför frá Barcelona kl. 10:35Lending í Kaupmannahöfn kl. 13:30Brottför frá Kaupmannahöfn kl. 19:45Lending í Keflavík kl. 20:55
Eldri færslur
Tenglar
Ferð.is - Heimsreisa
Ferðir um allan heim
Spurt er
Hefur þú farið í ferð til ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.