Leita í fréttum mbl.is

Flugvallaskattar og gjöld

Ég undrast dáldið yfir þeirri umræðu varðandi þessa skatta sem Íslensku flugfélögin eru með að þeir séu út af olíu gjaldi og olíu verði, það er bull þetta er bara gamaldags okur, einokun og verðsamráð.

Takið bara dæmi:

Bókið á netinu flug með Icelandair, IcelandExprss og SAS á heimasíðum þessara félaga. Þá er sama hvort þú berð saman flug frá Keflavík - Osló eða Keflavík - Stokkhólmur með þessum flugfélögum þá eru skattarnir hjá SAS rétt rúmar 3.000,- þegar hinir félagarnir eru með tæpar og rúmar 8.000,- á sömu flugleiðum.

Hvernig ætla þessir höfðingjar að skýra þetta?

Athugið ef borið er saman skattar á flugi til London með Icelandair, IcelandExpress og British Airways kemur sami munur í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband